
Lýsing
Senior duftið frá European Pet Pharmacy er sérstaklega samsettar fyrir eldri dýr. Þetta fæðubótarefni stuðlar að betri heilsu og styrkir ónæmiskerfið.
Senior eflir endurnýjun á brjóski og stuðlar þannig að betri hreyfanleika í liðum. Styður við eðlilega starfsemi liðanna, minnkar sársauka í liðum og virkar bólgueyðandi og styður við vellíðan gæludýrsins. Þessi vara gæti séð til þess að gæludýrið geti lifað virku og annasömu lífi á efri árum.
Innihaldsefni
- Kalsíum karbónat (C vítamín)
- Kondróitín súlfat
- Glúkósamín súlfat 2KCl
- Nýsjálensk grænskel
- L-arginín
- Mangan
- Metýlsúlfonýlmetan (MSM)
- Spírúlína þörungar
Innihald í einni mæliskeið 1,4g (2 ml)
- Glúkósamín 400 mg
- MSM 400 mg
- Nýsjálensk grænskel 250 mg
- Spírulína 150 mg
- Kondróitín 100 mg
- C vítamín 50 mg
- L-arginín 50 mg
- Mangan 11 mg
Skammtarstærðir
- Kettir að 10 kg - 1 mæliskeið
- Litlir hundar að 10 kg - 1 mæliskeið
- Hundar 10-25 kg - 2 mæliskeiðar
- Hundar 25-40 kg - 3 mæliskeiðar
Hundar 40 kg+ - 4 mæliskeiðar