Viltu hafa hundinn slakann og samvinnufúsann?
Allir hundar bregðast misjafnlega við hávaða. Mörg gæludýr eru hrædd við t.d. hljóðið í ryksugu eða verða skelkuð og fá kvíðakast við hljóðið í flugeldum, þrumum eða skothvellum.
Dýr geta einnig verið ósamvinnufús, hrædd eða pirruð við t.d. klóaklippingu, hárburstun, böðun, þurrkun, snertingu á þófum, gesti, bílferðir og heimsókn til dýralæknis.
Seðjunaráhrifin af Happy Hoodie geta haft áhrif á hræðsluna sem er samfara þessum mögulegu kvíðavænu aðstæðum.
Sum dýr eru með krónískar eyrnasýkingar eða mikinn raka í eyrnagöngum. Happy Hoodie er upplagt til að halda eyrunum uppi þannig að eyrnagangurinn haldist opin fyrir loftun.
Athugaðu, þegar ekkert er til staða sem kemur dýrinu úr jafnvægi eru sum dýr sem eru ekki samvinnufús við að klæðast Happy Hoodie. Samt sem áður eru þau mjög móttækileg til að klæðast Happie Hoodie þegar þau eru í aðstæðum sem geta valdið þeim kvíða og streitu. Við vitum að það getur verið mjög freistandi að máta Happy Hoodie strax eftir að það hefir verið keypt , ekki örvænta ef dýrinu þínu líkar ekki strax slökunarhjálpin ef þú mátar það þegar dýrið er ekki kvíðið eða hrætt.