
LYKTARLAUS FORMÚLA SEM KLUMPAST EXTRA VEL OG DREGUR ÚR ÞVÍ AÐ KLUMPARNIR MOLNI. LOKAR Á SLÆMA LYKT. Hágæða kattasandur sem klumpast og dregur úr molnun. Ilmlaus kattasandur fyrir ketti og fólk sem er viðkvæmt fyrir lykt. Í sandinum eru lyktareyðandi kolefni sem lokar á slæma lykt. Ever Clean Unscented hentar vel fyrir allar tegundir katta. Stærð: 10L